fimmtudagur, október 30, 2008

Eru Sjálfstæðismenn guðlegar verur?

Álíta sig hæfa til að rannsaka syni sína

Það er alveg stórfurðulegt hvað siðferðiskröfur og lög ná lítið til Sjálfstæðismanna. Hvernig dettur þessum mönnum í hug að geta verið taldir hæfir til þess að rannsaka mál sem varðar syni þeirra? Ætli Sjálfstæðismenn myndu þegja ef þessum stöðum gegndu Samfylkingarmenn eða Vinstri Grænir?

Ég held vart.

Engin ummæli: