föstudagur, desember 28, 2007

Árangur í Erlu máli Óskar

Íslenska

Þó að Bandaríska innflytjendaráðuneytið hafi ekki sent afsökunarbeiðni til Erlu Óskar, hafa þó konurnar Ingibjörg Sólrun og sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi náð þeim árangri að fá jákvæð viðbrögð frá ráðuneytinu þar sem meðferðin á Erlu Ósk er hörmuð og jafnframt tekið fram að þessir verkferlar verði endurskoðaðir með tilliti til þess hvernig fólk er meðhöndlað í málum sem þessum.

Ég efa að sami árangur hefði náðst með körlum í þessum embættum. Ég held að þeir séu of fastir í kerfinu gamla.

Alla vega, stór áfangi fyrir konur í æðstu embættum.

English -- as written in an e-mail to a friend in the USA

It seems women get these things right. The Cabinet Department in charge, the DoI or Homeland Security -- not sure from the story which -- has said they regret the treatment Ms. Erla Ósk Arnardóttir got and they promise the whole procedure regarding visitors will be reviewed.

Probably the result of how women (Foreign Minister of Iceland and the US Ambassador to Iceland) handle such things. Anyway a very promising news, and almost a Christmas gift to the world -- if not put to sleep somewhere along the way.

Engin ummæli: