föstudagur, apríl 23, 2004

Blogger prófaður heima á Linux

Þá er ég kominn heim, búinn að borða og horfa á fréttir, og kominn í Linux vélina mína. Nú er að prófa bloggið gegnum hina ýmsu vafra. Ég byrja á Mozilla1.4, og á þá eftir Opera, Netscape og Amaya í það minnsta. Nú er ég að prófa html kóða af ýmsu tæi. Hmm -- þægilegt. Þeir virka.
Sjáumst síðar.

Engin ummæli: