þriðjudagur, desember 09, 2008

Jesús eða Múhammeð - hvort viltu?

Skúli Skúlason hefur verið að skoða Islam og múslíma. Í grein sinni ABU HAMZA OG ELDPREDIKANIR HANS ber hann saman eitt grundvallaratriði:

,,Sælir eruð þér, þá er menn smána yður. Ofsækja og ljúga á yður öllu illu mín vegna. Verið glaðir og fagnið, því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina, sem voru á undan yður. Jesús (Matteus 5:11).
,,Og drepið þá hvar sem þér finnið þá og rekið þá út þaðan sem þeir ráku ykkur áður út, því ofsóknir eru verri en slátrun.” (merkir: vantrú er verri en morð). Kóran: 002:191.

Hvorum mundir þú vilja fylgja, Jesú eða Múhammeð?

Eitt ráð: Fáðu þér bæði Biblíuna og Kóraninn og berðu saman kenningar Kóransins og kenningar Jesú.

Engin ummæli: