Þeir voru fljótir að svara mér hjá Samfylkingunni og segja mér að það sé:
í gangi vinna við nýjan vef Samfylkingarinnar þar sem hvers kyns gagnvirkni og þátttaka almennra félagsmanna og annarra áhugamanna um stjórnmál verður í fyrirrúmi. Stefnt er að því að sá vefur verði opnaður um aðra helgi.
Ég læt mig bara hlakka til. :-)
2 ummæli:
Það verður áhugavert að sjá gagnvirknina í þessari nýju síðu þeirra. ;)
Við mætum bara í opnunarpartý. :-)
Skrifa ummæli