fimmtudagur, febrúar 19, 2009

Samfylkingarblogg -- eða ekki...

Hnappar sem m. a. vísa á bloggsíðuna

Mig hefur oft langað til þess að sjá hvað hinn almenni Samfylkingarmaður hefur að segja í hinum lýðræðislegu og opnu stjórnmálasamtökum, Samfylkingunni. Þarna er þessi hnappur fyrir bloggið:
Bloggið!

Bloggið - okkar fólk á vefnum

En þar er ekkert blogg að finna, aðeins fjölda tengla á fyrirfólk Samfylkingarinnar, ýmist heimasíður eða bloggsíður.

Er þetta leiðin til opinnar umræðu? Gætum við ekki lært eitthvað af unga fólkinu hér?

Engin ummæli: