Merkileg framkoma Geirs H. Haarde í dag á Alþingi. Hann er kannski svolítið óvanur venjulegum þingstörfum hafandi verið ráðherra mestalla sína "alþingistíð". En augljóslega kom "leki" úr Seðlabankanum og Geir, eins og aðrir góðir Snatar, gelti eins og til stóð.
Dapurlegt að hann skuli ekki sjá hvernig Davið niðurlægir hann aftur og aftur. :-( Það er hins vegar skiljanlegra með stuttbuxnadrengina Sigurð Kára og Co.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli