Geir vildi ná í Brown en fékk ekki samband.
Maður fær það á tilfinninguna að Geir hafi verið því fegnastur þegar Brown reyndist vera upptekinn (kannski var bara á tali?). Hann slapp þá við þetta erfiða símtal. Tölum þá bara við undirmanninn, Darling.
Að maður skuli vera að eyða tíma og kröftum í að blogga um svona mikla niðurlægingu. Maður ætti bara að gera eins og Geir og láta sem ekkert hafi gerst.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli