Finnst ykkur ekki merkilegt að það að einhver ætli að gera eitthvað skuli vera frétt, þegar sá sem aftur hefur náð einhverju stóru markmiði fær svona rétt að fljóta með?
Tækni & vísindi | mbl.is | 27.1.2009 | 12:09Microsoft ætlar sér stóra hluti í netvafrabaráttunni
Það ætla líka fleiri, svo sem FireFox, Mozilla, Opera o. fl.
Svo er tilvísun í "Heimasíðu Microsoft", sem er í raun tengill inn á beta-útgáfu af IE8. Hann er sem sé rétt kominn í RC1 útgáfu!
Go with the mon(k)ey!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli