Þak á innheimtukostnað gildir ekki um skuldir í lögheimtu
Maður hélt að komið hefði verið böndum á okurstarfsemi lögfræðinga, en reglugerð sem Björgvin Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra setti í janúar um hámarksfjárhæð innheimtukostnaðar gildir víst aðeins um innheimtuviðvörun og milliinnheimtu.
Þarf virkilega að setja lög um öll þök á innheimtu, hámarksálagningar o.s.frv. Það er augljóst að ekki gilda samkeppnislögmál hjá lögfræðingum, þrátt fyrir mikinn fjölda þeirra.
Er kannski komið mál fyrir samkeppnisstsofnun að skoða lögfræðiþjónustur? Eða kannski þarf Evu Joly í svoleiðis verk!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli