fimmtudagur, maí 13, 2004

13. maí

Ég var allt í einu að fatta hvaða dagur er í dag. 13. maí -- afmæli mömmu heitinnar. Hún hefði orðið 81 árs í dag. Þann 13. des. verða 40 ár síðan hún dó. Blessuð sé minning hennar. Hún er í faðmi Guðs.

Engin ummæli: