ENGLISH
My testings went on from my posting in May, and I found out that I could not use this equipment the way I intended as in my town the electricity is 3-phase 380V to ground (200V x 3 phases) and each floor uses different phase. Not the way it should be, really and the P2EB MUST be on the same phase to work. And I have tested it to work successfully on same floor (same phase).
ÍSLENSKA
Ég gerði ítarlegar prófanir á þessu Powerline to Ethernet Bridge (brú) og fann út úr því að brýrnar verða að keyra á sama fasa til þess að tengjast. Víða á Íslandi eru 380V í þrem fösum í jörð (nettó 220-240V), en sums staðar er sinn fasinn notaður á hverja hæð eða hverja íbúð. Það er þannig hjá mér að sinn fasinn er á hverri hæð og því get ég ekki tengt á milli hæða eins og ég ætlaði. En ég reikna með að fara að flytja, þannig að ég er ekkert að láta gera í þessu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli