fimmtudagur, apríl 29, 2004
Vorráðstefna PTS 2004
Ég hef ekki fengið póst frá Prenttæknistofnun (PTS) lengi. Sá svo í Mogganum í morgun auglýsingu frá PTS um vorráðstefnu, þar sem fjallað verður um PDF í ólíku umhverfi.
Fékk leyfi hjá Atlanta til að fara á þeirra kostnað. Það verður gaman að sjá íslenskt sjónarhorn á þessu máli, sem ég var búinn að skoða á námskeiðunum hjá Shlomo Perets hjá MicroType.
Nýi framkvæmdastjórinn hjá PTS ætlar að bæta mér aftur inn á póstlistann.
miðvikudagur, apríl 28, 2004
Another Solution
Checking the netsolutions further, Tölvulistinn told me about another solution, i.e. an ethernet adapther through the domestic electric system (230V). I will need two ea only which will amount to 1/3 of the total cost of the Wireless ADSL Router.
I already have and ADSL on the Ethernet, a 4x hub and several computers with netcards included, so here is the solution for the inhouse network between floors/rooms.
Only ISK 3.490 each adapter.
Thi system reaches some 90 meters through the power mains system.
Þráðlausir routerar/ADSL modem
Kíkti aðeins á þetta í gær í Tölvulistanum.
Þeir mæla með Panet ADW 4100 og Linksys WAG 54G fyrir mínar þarfir.
Linksys er rosalega flottur, 16.900 í Tölvulistanum, en Margmiðlun er með tilboð á 990x12 mán. (og 20% afsl ef síminn er fluttur til þeirra). Athuga hvað síminn býður.
Linksys er með 4 porta hub fyrir Ethernet tengingar, en síðan má bæta við 32 þráðlausum tækjum, þannig að nota má tækið sem prentþjón að auki.
Sterkur eldveggur innbygður. Hvernig ætli hann sé stilltur?
Hér eru umsagnir:
Linksys WAG54G
Review By: Nigel Graham 09 February 2004 Very easy to set-up. Good speed achieved over 100 foot gap between houses. Would not work with Netgear MA101 on XP but worked on 98 - Strange - but worked fine with Netgear ME101. Set-up via Browser using Linux was a doodle. Good features like:- Log of all activity. Security includes NAT MAC address barring or permit only lists. Excellent VPN set-up and port forwarding. Poor or questionable aspects:- 128bit encryption brought weak signals to a crawl. (but that is the nature of encryption) Date is not recorded in the log and the log can only be read in blocks of 100 lines. No save settings in file on computer in case of complete crash and have to set-up again. Documentation is OK if you already understand networking. Overall one of the easiest set-ups I have seen.föstudagur, apríl 23, 2004
Linux vélarnar
Ég var að prófa heimasíðuna mína og datt einhvern veginn í hug að klikka á Linux Counter. Fann login og lykilorðin mín og kýldi á að klára að færa inn Linux vélarnar mínar og þessa í vinnunni. Alls eru þær 5 stk., þ.a. ein gömul 33MHz Digital vél, sem ég ætla að nota sem router, en hef ekki klárað að tengja. Ég hef ftp-að á henni og gekk það vel. Verð að fara að klára að setja upp almennilegt net á tölvurnar, svo ég geti auðveldlegar unnið á þær saman. Stærsti gallinn er plássleysið og hitinn í þessu litla herbergi. Ekki mjög gaman. :-(Blogger prófaður heima á Linux
Þá er ég kominn heim, búinn að borða og horfa á fréttir, og kominn í Linux vélina mína. Nú er að prófa bloggið gegnum hina ýmsu vafra. Ég byrja á Mozilla1.4, og á þá eftir Opera, Netscape og Amaya í það minnsta. Nú er ég að prófa html kóða af ýmsu tæi. Hmm -- þægilegt. Þeir virka.Sjáumst síðar.
Why Klingenberg?
I tried to get to use my name, Bodvar, for my postings, but that one was already taken. As my ancestor was Mr. Klingenberg, I tried to use that and it was available even though there are a lot of people by that name, especially in Germany. This my ancestor, Hans Klingenberg, came to Iceland in the 18th century from Denmark. His origins in Denmark are rather uncertain, but at least his knowing certain important people at the royal court saved him from time in jail. His father (adopted or stepfather?) was probably a wheat merchant that came from Germany and settled in Odense, where the ruins of his mill have been escavated in the middle of town.
Því er fólk að hugsa svona upphátt? Ég meina að blogga?
Líklega til þess að hugsa skýrar.
Það er þekkt staðreynd að þegar maður hugsar með sjálfum sér og heyrir ekki né sér hvað maður er að hugsa, þá er maður eins og ritblindur á hugsanir sínar. Þ.e.a.s. eins og maður sem reynir að leiðrétta eigin skrif er blindur á það sem hann hefur skrifað og getur aðeins leiðrétt að hluta til. Svo þegar einhver meðaljón les það sem viðkomandi hefur leiðrétt, þá blasa við honum alls konar villur. Það er sama hversu klár maðurinn er sem skrifar, hann nær aldrei fullkominni próförk einn og sér.
Nóg í bili
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)