Ideas and thoughts to publish and keep
Ameríska leiðin: að skjóta fyrst og kveikja síðan ljósið virðist ekki alltaf virka eins og til var ætlast! Hvenær ætla Bandaríkjamenn að læra að frjáls byssueign er bölvun?