þess skuli gætt að gefa frjálsum og opnum hugbúnaði sömu tækifæri og séreignarhugbúnaði þegar tekin er ákvörðun um kaup á nýjum búnaði og ávallt skuli leitast við að gera sem hagstæðust innkaup.Sjá nánar: Stefna um frjálsan og opinn hugbúnað. Það er aðeins einn hængur á þessu og hann gamalkunnur: hvernig túlka menn "hagstæðust innkaup"? MicroSoft menn eru sérfræðingar í að hagræða hlutunum þannig fyrir hugsanelgum kaupendum að það sé svo erfitt og dýrt og kosti svo mikinn mannskap o.s.frv. til að læra og viðhalda opnum hugbúnaði, að það sé í raun ódýrara að kaupa MicroSoft vöruna. Þetta vita Open Source menn að er argasta BS. En ráðuneytismenn, vita þeir það?
mánudagur, mars 17, 2008
Stóráfangi í tölvumálum Íslands!
Loksins, loksins, loksins kom að því. Ríkisstjórnin hefur mótað sér stefnu um frjálsan og opinn hugbúnað, þar sem segir m. a. að
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)